Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

26. apríl Árshátíðin 2018 tókst frábærlega vel!

Árshátíðin tókst frábærlega vel! Mikil gleði og mikil stemning. Við vorum mjög stolt af hópnum okkar allra. Kennaragrinin tvö vöktu mikla kátínu. Kynnarnir stóður sig afar vel og Guðrún Ýr söng eins og engill. Margir nemendur tóku við skemmtilegum tilnefningum s.s. krútt skólans, íþróttamaður skólans, svo dæmi sé tekið. Svo var dansað og dansað. Tíundi bekkur og Helga Júlía: Húrra fyrir ykkur og takk fyrir allan undirbúninginn! Þið eruð frábær!


Efst á síðu