Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

24. mars Rakel okkar var glæsilegur fulltrúi á Söngkeppni Samfés

Rakel okkar var glæsilegur fulltrúi Tjarnarskóla í Söngkeppni Samfés. Keppnin var í beinni á RÚV. Við getum verið afar stolt af framlagi Tjarnarskóla í keppninni! Til hamingju með þig, Rakel!


Efst á síðu