Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

20. mars Páskabingó í skólanum

Páskabingóið heppnaðist mjög vel og auðvitað allir mjög sáttir sem fengu Bingó. Takk fyrir komuna öll og sérstakar þakkir fá þau Róbert Arnes Skúlason, pabbi hennar Sunnevu, og Eva, mamma hennar Svanhildar, fyrir að útvega flotta vinninga fyrir okkur. 


Efst á síðu