Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

19. mars Dönsku dagarnir; Perlan, Nauthólsvík, keila, skautar og Úlfarsfell

Dönsku gestirnir, í fylgd Tjarnókrakka, fóru vítt og breitt í dag. Sumir fóru og skoðuðu safnið í Perlunni og fóru í sjósund í Nauthólsvík. Aðrir fóru á skauta, í keilu eða gengu á Úlfarsfell. Frábær dagur með gestunum okkar!


Efst á síðu