Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

17. mars Tjarnó tók þátt í Stíl og varð í 3. sæti !

Hönnunarkeppnin Stíll á vegum Samfés var haldin í Laugardagshöll. Fyrir hönd Tjarnarskóla kepptu þau Íris, Ásdís, Ásta og Agnes. Fylkir í 10. bekk var sérlegur tískuhönnuður og teiknaði flottar myndir fyrir hópinn. Þemað var drag. Hópurinn náði frábærum árangri og lenti í 3. sæti fyrir ,,ungfrú Marzipan!  Til hamingju krakkar! Við erum mjög stolt af ykkur!


Efst á síðu