Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

15. mars Dönsku gestirnir komnir til landsins, allir á skíði!

Þá eru dönsku krakkarnir komnir til Íslands og verða gestir hjá Tjarnskælingum og fjölskyldum þeirra á næstunni. Skíðaferð var fyrst á dagskrá, farið í skála Breiðabliks í Bláfjöllum. Veðrið var ekki alveg það besta til skíðaiðkunar, en samt hægt að renna sér inn á milli. Samveran var hinst vegar frábær! 


Efst á síðu