Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

13. apríl Tíundubekkingar til Danmerkur- ævintýrin framundan

Þá var loksins komið að Danmerkurferðinni. Þær Helga Júlía og Birna Dís fóru með hópinn til Danmerkur, mikill spenningur, að sjálfsögðu. Ævintýrin framundan. Það var til dæmis ekki amalegt að eyða degi í Tívolíinu í Köben, fara í Bakken eða i VIP-stúku á fótboltaleik. 


Efst á síðu