Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

11. maí Foreldrafélagið bauð upp á pizzuhádegi

Foreldar komu aldeilis færandi hendi á föstudaginn. Pizzuilmur fyllti húsið - en tilefnið var að halda upp á að ritgerðardögum lauk í vikunni. Allir skrifuðu heimildaritgerðir í öllu sínu veldi, með forsíðu, efnisyfirliti, heimildaskrá, beinum tilvitnunum eins og vera ber. Takk, frábæru foreldrar fyrir framtakið!


Efst á síðu