Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

9. mars Samræmdu prófin í Veröld, húsi Vigdísar

Mikið erum við fegin að samræmdum prófum sé lokið að þessu sinni. Nemendur í 9. bekk tóku tæknifárinu af mikilli yfirvegun og voru sjálfum sér og okkur til sóma. Í dag var enskuprófið og allir okkar nemendur tóku prófið (þolinmæði þrautir vinnur allar). Hins vegar vitum við ekkert hvernig tekið verðum á málum að svo stöddu. Fylgjumst með fréttum eins og landsmenn allir. Nemendur þreyttu prófið í Veröld, stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, fengum frábæra þjónustu og nutum geiðvikni í hæsta gæðaflokki. Frábært starfsfólk í Veröld, tölvuþjónustu HÍ og Háskólatorgi  smiley 


Efst á síðu