Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

26. feb. Tíundi bekkur fór á Skólaþing Alþingis

10. bekkur fór á skólaþing. Þar fengu krakkarnir að kynnast betur starfsemi Alþingis og leika hlutverk þingmanna. Ótrúlega vel heppnuð heimsókn og skemmtileg.


Efst á síðu