Kvosarkrakkar, 8. bekkur, heimsótti Listasafn Íslands í vikunni og fræddist um álfa, tröll og drauga á sýningunni Korriró og Dillidó.