Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

12. mars Tíundi bekkur fór á sýninguna Verk og vit

Á föstudaginn fór 10. bekkur á sýninguna Verk og vit í Laugardalshöllinni. Við vorum svo heppin að fá þetta boð á sýninguna og frábæra kynningu hjá Sigríði, mömmu Kolbeins og Snorra í 8. bekk. Takk kærlega fyrir okkur Sigríður Hrund!


Efst á síðu