Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

31. jan. Tíundu bekkingar í heimsókn í Seðlabankann

Tíundu bekkingar fóru í skemmtilega heimsókn í Seðlabankann. Þeir fræddust um starfsemi bankans og tóku síðan nokkur létt dansspor með upplýsingafulltrúanum sem tók vel á móti hópnum. 


Efst á síðu