Þær Rakel, Wiktoría, Guðrún Ýr og Júlía Helga tóku þátt í Söngkeppninni og Rakel komst í úrslit, söng eins og engill. Til hamingju Rakel - og takk allar fjórar fyrir að keppa fyrir hönd Tjarnó!