Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

23. jan. Tíundu bekkingar fóru í heimsókn í Menntaskólann í Kópavogi

Tíundu bekkingar fóru í mjög áhugaverða heimsókn í MK ásamt Helgu Júlíu, kennara. MK býður upp á fjölbreyttar námsleiðir. Fín heimókn í alla staði. Takk fyrir okkur!


Efst á síðu