Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

13. feb. Félagsvistin æfð

Það er alltaf gaman að fara í félagsvist. Tromp, nóló, grand og allt hitt æft og auðvitað gaman að fá sem flest stig ef maður er heppinn í spilum. 


Efst á síðu