Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

21. nóv. Heimsókn í Spilavini

Hópurinn í valinu ,,spilahönnun" fór í heimsókn í Spilavini. Hópurinn fékk fullt af góðum hugmyndum og fræddust um gangverk og þemu spila. Svo er bara að hefjast handa næsta þriðjudag.


Efst á síðu