Lækjarkrakkar ,,heimsóttu" Tómas (styttuna við Tjarnarbakkann) ásamt Kristínu kennara á degi íslenskrar tungu og stilltu sér upp með borgarskáldinu (komið endilega auga á Tómas).