Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

20. nóv. Kósý lestrarstund í vikulok

Við enduðum  vikuna með því að hafa kósý lestarstund fram til kl. 10. Nemendur máttu hafa með sér kodda, teppi og jafnvel svefnpoka OG vasaljós til að lesa. Það skapaðist ljúf stemning við lestur og afslöppun. Svo var boðið upp á pizzur í hádeginu í tilefni af því að góðri og viðburðaríkri viku var að ljúka og því að ný önn var að hefjast. Stefnum á frábæra 2. önn!!!!!!!!!


Efst á síðu