Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

20. nóv. Aðalsteinn Ásberg og Svavar Knútur á degi íslenskrar tungu

Síðasta vika var viðburðarík. Við lukum 1. önninni á miðvikudaginn með því að afhenda vitnisburð annarinnar og í tilefni af degi íslenskrar tungu fengum við þá Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Svavar Knút til þess að segja okkur frá Tómasi, borgarskáldi, Guðmundssyni, í máli og tónlistarflutningi. Frábær heimsókn undir yfirskriftinni: Skáld í skólum.


Efst á síðu