Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

17. jan. Ungbarnadagar í 10. bekk

Tíundu bekkingar stóðu sig mjög vel á ungbarnadögunum sem lauk í dag. Sumir voru þreyttari en aðrir enda vöknuðu börnin misoft á nóttunni (reyndar tveimur nóttum). Við erum mjög stolt af frammistöðu þeirra! Þátttaka í þessu verkefni er alltaf krefjandi og að sögn fannst þeim erfiðast að vakna á nóttunni til að sinna barninu ,,sínu". Flott hjá ykkur 10. bekkur!!!!!


Efst á síðu