Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

11. nóv. Lego League keppnin í Háskólabíói

Við áttum flottan hóp í Lego League kepnninni í Háskólabíói undir leiðsögn Þóris kennara. Nemendur stóðu sig mjög vel og höfðu lagt mikla vinnu í undirbúninginn. Flott hjá ykkur, krakkar!


Efst á síðu