Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Nemendur kynntu sér júdó hjá Íslandsmeistaranum 27. október

Helga Júlía og nemendur í íþróttavalinu fóru og hittu Íslandsmeistarann í júdó, Gísla Fannar Vilborgarson, í dag. Skemmtileg heimsókn og gaman að fá að kynnast þessari glæsilegu íþrótt hjá afreksmanni í greininni. Bestu þakkir fyrir góðar móttökur!


Efst á síðu