Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Vinaballið tókst mjög vel 28. sept.

Fyrsta ball vetrarins, vinaballið, tókst afar vel. Svaka fjör, rúmlega 50 krakkar í húsi, pizza á boðstólum og norðurljósin dönsuðu yfir Tjarnarskóla í takt við tónlistina sem Heimir stjórnaði. 


Efst á síðu