Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Sýningin Neyzlan í Árbæjarsafni 10. okt.

Tíundu bekkingarnir fóru á sýninguna Neyzlan á Árbæjarsafni þar sem varpað er ljósi á örar breytingar í neysluháttum Reykvíkinga á 20. öld. Sýningin er í góðum tengslum við umfjöllunarefnið okkar í samfélagsfræði þar sem unnið er með hugtökin neysla, sjálfbærni og vistspor. Allt mjög áhugavert.


Efst á síðu