Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Stílkrakkar í innkaupaferð 13. okt.

Hluti Stílhópsins fór í Twill í dag - allir að kíkja í skápa og skúffur og leituðu að blúndum, perlum, borðum, efnum og fleiru, helst í rauðu og hvítu. Allt sem er endurnýtanlegt er einnig vel þegið. Fengum saumavél að gjöf í síðustu viku - allt að gerast!


Efst á síðu