Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Skólasetningin sú 33. í röðinni 22. ágúst

Skólasetningin, sú 33. í röðinni var í Dómkirkjunni 22. ágúst. Sessý Magnúsdóttir, fyrrverandi Tjarnskælingur kom og söng mjög fallega fyrir okkur og lét meira að segja alla syngja saman ,,Nínu“ 😊.

Nýir nemendur voru boðnir sérstaklega velkomnir auk Helgu Markúsdóttur, kennara, sem ætlar að vera með okkur vetur. Hún hefur áður starfað við skólann og við fögnum því að hún hefur bæst við frábæran hóp starfsmanna. Hlökkum til að vinna með nemendum, foreldrum og samhentum hópi starfsmanna í vetur.


Efst á síðu