Skólahundurinn Moli hefur mikið aðdráttarafl. Ljúfir endurfundir og ný kynni fyrir Mola í byrjun skólaárs.