Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Skemmtileg heimsókn í Lýsi ehf 13. sept.

Foreldri í 10. bekk bauð bekknum í frábæra heimsókn í Lýsi ehf. Nemendur fræddust um fyrirtækið og framleiðsluna og fengu mjög góðar móttökur. Takk fyrir okkur, Auður!


Efst á síðu