Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Níundubekkingar á Sjóminjasafnið 9. okt.

Nemendur í 9.bekk og Kristín Inga fóru í Sjóminjasafnið úti á Granda og fengu prýðilega leiðsögn þar. Gaman að rölta um og skoða þessa flottu sýningu.


Efst á síðu