Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Nemendur í 9. bekk fóru á sýningu Jack Latham 18. sept.

Nemendur í 9. bekk fóru á Ljósmyndasafn Reykjavíkur á sýningu Jack Latham. Viðfangsefni ljósmyndarans er Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Skemmtileg og áhugaverð sýning. 


Efst á síðu