Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Metþátttaka foreldra á haustfundum 5. sept.

Metþátttaka var á haustfundum foreldra, en foreldrar tæplega 90% nemenda mættu á fundi 8., 9. og 10. bekkinga. Lofar svo sannarlega góðu!!! Við erum afar ánægð með þetta, eiginlega í skýjunum!


Efst á síðu