Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Kynning á starfsemi Landspítala 26. október

Í morgun fóru nemendur í 10. bekk á kynningu á starfsemi Landspítalans í Háskóla Íslands. Þetta var flott kynning þar sem nemendur fengu að kynnast hinum ýmsu störfum spítalans eins og við hvað læknar, ljósmæður, sjúkraliðar, geislafræðingar og fleiri starfa við á spítalanum.

 


Efst á síðu