Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Heimsókn í Borgarleikhúsið 17. okt.

Nemendur í 10. bekk fóru í frábæra heimsókn í Borgarleikhúsið. Helga Júlía, kennari, sem fór með hópnum er ekki frá því að nokkur þeirra stefni á frægð og frama í leikhúsinu í framtíðinni.


Efst á síðu