Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Heimsókn 9. bekk í varðskipið Óðin 2. okt.

Nemendur í 9. bekk fengu að fara um borð í varðskipið Óðin í dag. Fengu mjög góða leiðsögn og ferðin var bæði skemmtileg og fróðleg.


Efst á síðu