Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Haustferð í Vindáshlíð 7. - 8. september

Nemendur fóru í skemmtilega hausferð í Vindáshlíð. Veðrið var frábært, maturinn frá Smjattpatta frábær og nýir nemendur kynntust betur – og kynni nýrri og eldri nemenda hófust einnig. Umsjónarkennararnir Birna Dís, Kristín Inga og Helga Júlía voru mjög ánægðar með hópinn og dvölina.


Efst á síðu