Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Fyrstu fundur foreldraráðsins í dag, 18. sept.

Fyrsti fundur foreldraráðsins var í dag. Okkur líst afar vel á hópinn með Kristin í forystu eins og í fyrra. Á haustfundunum í skólanum voru hvorki meira né minna en um 30 foreldrar sem eru tilbúnir að leggja lið í vetur. Frábært! Við hlökkum til að vinna með foreldraráðinu í vetur.


Efst á síðu