Það er orðin nokkurs konar hefð að hafa ,,föstudagssamhristing“ fyrsta föstudag á nýju skólaári. Nemendum var skipt í hópa sem unnu mörg skemmtileg verkefni, bæði utan dyra og innan. Síðan var boðið upp á kleinuveislu í lokin.