Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Foreldrar buðu upp á Mexíkósúpu í hádeginu 16. okt.

Það var ljúf stemning hér í hádeginu þegar foreldrar komu með ljúffenga mexíkósúpu og meðlæti. Foreldrar fá miklar þakkir en þau Valgerður, Guðný, Kristinn, Anna Margrét, Guðrún og Ragnheiður höfðu veg og vanda að þessu frábæra framtak! 


Efst á síðu