Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Áttundubekkingar í Hannesarholt 25. sept.

Nemendum í 8. bekk var boðið að heimsækja Hannesarholt og fræðast um Hannes Hafstein. Þeim var boðið upp á kakó með rjóma. Við þökkum Sigríði Hrund, mömmu í skólanum, kærlega fyrir að fá þetta tækifæri. Mjög skemmtileg heimsókn í alla staði.


Efst á síðu