Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Safnað fyrir ABC hjálparstarf

Á hverju ári tökum við okkur hlé frá hefðbundnu skólastarfi og leggjum ABC hjálparstarfi lið. Nemendur rölta um miðborgina og biðja vegfarendur að setja smáræði í söfnunarbaukana. Það er misjafnt hver árangurinn er - en alltaf ánægjulegt að leggja lið með það í huga að margt smátt gerir eitt stórt.


Efst á síðu