Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Morgunverðarhlaðborð og pizzuhádegi fyrir Danina og Tjarnókrakkana 21. apíl

Foreldrar í skólanum stóðu að myndarlegu morgunverðarhlaðborði fyrir Danina á föstudegi heimsóknarinnar. Síðan fóru allir í hópum um miðborgina og kynntust mörgu áhugaverðu, s.s. Hörpu, Sólfarinu, Hallgrímskirkjuturninum, söfnum, Höfninni og fleiru skemmtilegu. Hluti verkefna var að taka sniðugar myndir. Síðan var boðið upp á pizzur í hádeginu áður en dönsku gestirnir héldu heim með gestgjöfunum. Framundan skemmtileg helgi.


Efst á síðu