Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Hellisheiðarvirkjun og Garðyrkjuskólinn í Hveragerði

Eftir frábæra dvöl í Bláfjöllum var farið með dönsku gestina í Hellisheiðarvirkjun og síðan í heimsókn í Garðyrkjuskólann í Hveragerði. Þar var boðið upp á dásamlega hressingu, kleinur og ávaxtasafa. Við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur!


Efst á síðu