Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Heimsókn í Borgarholtsskóla 19. apríl

Krakkarnir í 10. bekk fóru í skemmtilega heimsókn í Borgarholtsskóla, ásamt Helgu Júlíu kennara. Það er alltaf gaman að heimsækja Borgó.


Efst á síðu