Tíundu bekkingar þurftu að ljúka forinnritun í framhaldsskóla 10. apríl. Nú styttist óðfluga í að grunnskólaárunum þeirra ljúki og framhaldsskólaárin taka við.