Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Danirnir komu 19. apríl og voru í viku

Nemendur og kennarar í vinaskólanum okkar Roskilde Lille Skole komu í heimsókn til okkar og dvöldu á Íslandi í eina viku. Mikill undirbúningur liggur að baki þannig heimsóknar og Tjarnarskólafjölskyldurnar voru ómetanlegir bakhjarlar í að taka á móti Dönunum. Fyrsta daginn gistu þeir í skátaskála í Vesturbænum og þá næstu í Gróttu. Fyrsta kvöldið hittust margir Tjarnókrakkar og Danirnir í ísbúðinni, þrátt fyrir kulda utan dyra. Ísland hvað?


Efst á síðu