Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tínudi bekkur í Borgarleikhúsið á Pörupilta 23. mars

Pörupiltar er frábær kynfræðsluleiksýning sem nemendum í 10. bekk hefur gefist kostur á að sjá undanfarin ár. Mjög skemmtileg sýning og fræðandi.


Efst á síðu