Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Frábær ferð til Danmerkur - Roskilde Lille Skole 10. - 15. mars

Nemendur í 10. bekk, Birna Dís, kennari og Dagmar foreldri fóru í góða heimsókn til Danmerkur. Nemendur gistu hjá gestgjöfum og í skógarhúsi en dvölin tók tæpa viku. Allir komu hæstánægðir til baka eftir ánægjulega ferð og dvöl hjá Dönunum. Við hlökkum mikið til að endurgjalda gestrisnina í næsta mánuði þegar 23 danskir krakkar og 5 fullorðnir heimsækja okkur í Tjarnarskóla. Kíkið endilega á myndirnar hér á fréttasíðunni og svo eru fleiri myndir á myndakrækjunni. (11 myndir)


Efst á síðu