Tíundubekkingar fengu góðan gest, hana Rakel Dawn Hanson, fyrrverandi Tjarnskæling. Hún er nemi í dýrafræði við háskóla í Lieds og sagði nemendum frá náminu sínu og framtíðarsýn. Alltaf gaman að fá fyrrverandi nemendur í heimsókn og við óskum Rakel alls hins besta í framtíðinni.