Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tíundu bekkingar á Hefndina í Bíó Paradís

Nemendur í 10. bekk fengu að fara og sjá kvikmyndina Hefndin í Bíó Paradís 24. nóvember. Myndirnar eru valdar af Oddnýju Sen, sem fræðir nemendur alltaf um eitthvað sem tengist kvikmyndagerð í þessum bíóferðum. Það er frábært!


Efst á síðu